Profile

Join date: Sep 14, 2022

About

Hann byrjaði að dæma í efstu deild árið 2001 og varð alþjóðlegur FIFA-dómari árið 2006. Hann hefur dæmt á eftirfarandi stórmótum landsliða: HM 2014 HM U-20 2013 EM 2012 HM U-20 2011 EM U-21 2009 EM U-19 2007 Auk þess hefur hann dæmt úrslitaleiki Meistaradeildar Evrópu árið 2015 og úrslitaleik Heimsmeistaramóts félagsliða árið 2012. Sá hluti Tólfunnar sem er í Saint-Étienne og á leið á leikinn ætlar að hittast á Fanzone svæði borgarinnar. Svæðið sjálft opnar klukkan 14 að frönskum tíma og um að gera að mæta tímanlega.

Portúgal hefur skorað 40 mörk í þessum 28 leikjum og fengið á sig 26. Portúgal var efst í sínum riðli í undankeppninni, I-riðlinum. I-riðill var 5 liða riðill en auk Portúgals voru þar Albanía, Danmörk, Serbía og Armenía. Portúgal vann 7 leiki í röð eftir að hafa tapað fyrsta leiknum. Þessi fyrsti leikur var á útivelli gegn Albaníu.

9. 767 áhorfendur mættu til að styðja sitt lið. Ronaldo skoraði fyrsta mark leiksins strax á 3. mínútu en Heiðar Helguson jafnaði metin á 17. mínútu. Raul Meireles kom Portúgal aftur yfir á 27. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Hélder Postiga skoraði eina mark síðari hálfleiks og Portúgal vann leikinn, 1-3. Grétar Rafn tæklar Ronaldo á Laugardalsvellinum (Mynd: Halldór Kolbeins/AFP) Seinni leikur liðanna var mikill markaleikur.

2 töp gegn sigurvegurum riðilsins, Danmörku, voru rándýr í baráttunni um að komast á HM í Suður-Afríku. Lars sagði í kjölfarið af sér en tók við landsliði Nígeríu og fór á HM 2010 eftir allt saman. Portúgal fór líka á mótið eftir að hafa unnið umspilsviðureignina við Bosníu og Hersegóvínu. Það eru nú nokkrir leikmenn þessara tveggja landsliða sem hafa tengingu frá sínum félagsliðum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur spilað með báðum Carvalho-leikmönnunum. Hann var með Ricardo Carvalho hjá Chelsea tímabilið 2004-05 og með William Carvalho hjá Cercle Brugge tímabilið 2012-13. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði með framherjanum Éder á síðasta tímabili. Éder spilaði þó ekki mikið, náði aðeins 15 leikjum fyrir Swansea áður en hann fór að láni til Lille í Frakklandi.

U20 – Myndsyrpa, Ísland – Serbía | Handbolti.is U20 – Myndsyrpa, Ísland – Serbía · Leikmenn íslenska landsliðsins stilltu sér upp meðan þjóðsöngurinn var leikinn. · Nokkrir Íslendingar voru

Allir stuðningsmenn Íslands eru velkomnir að taka þátt í því fjöri, munið bara endilega eftir því að mæta bláklædd og með söngröddina tilbúna. Hér má sjá Fanzone í St. Étienne (mynd fengin af Facebooksíðu Ríkislögreglustjóra, https://www. facebook. com/rikislogreglustjorinn/) Það verður líka Fanzone á Ingólfstorgi í Reykjavík. Þangað ætla Tólfur að mæta með trommur og stuð. Þar verður byrjað á Dubliner klukkan 15. Allir sem geta mætt þangað eru hvattir til að gera það og hjálpa til við að senda stuðning og jákvæða strauma yfir hafið ásamt því að njóta leiksins í alveg sérstaklega góðum félagsskap.

Þar fékk Portúgal á sig eitt af aðeins 5 mörkum í undankeppninni. Á meðan skoraði liðið 11 mörk. Ronaldo var markahæstur í liðinu, með 5 mörk. Næstur á eftir honum kom João Moutinho með 2 mörk. Þeir Ricardo Carvalho, Fábio Coentrão, Nani og Miguel Veloso skoruðu síðan eitt mark hver. Leikmenn Portúgal horfa á albönsku leikmennina fagna sigurmarki sínu í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM Áfram Ísland! Íslenska landsliðið Íslenska landsliðið og #keilan á leið til Frakklands (mynd fengin á Twittersíðu KSÍ, @footballiceland) Stjórar: Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson Fyrirliði: Aron Einar Gunnarsson Leikjahæsti leikmaður í sögu liðsins: Rúnar Kristinsson, 104 leikir (Eiður Smári er í 3. sæti með 86 leiki, 3 á eftir Hermanni Hreiðarssyni) Markahæsti leikmaður í sögu liðsins: Eiður Smári Guðjohnsen, 26 mörk (Kolbeinn Sigþórsson er með 20 mörk) Staða á styrkleikalista FIFA: 34 Staða á styrkleikalista UEFA: 27 Gengi í síðustu 10 landsleikjum: T T T S T T T S T S Markatala í síðustu 10 landsleikjum: 17-20 Þetta er ekkert flókið, þetta er fyrsta stórmótið sem íslenska A-landslið karla tekur þátt í.

Dagskráin á leikdag fyrir þá sem mæta á Fanzone d’Ingólfstorg Fyrir þá sem vilja lesa misgagnslausan fróðleik um landið Portúgal bendum við á þennan upphitunarpistil. Portúgalska landsliðið Portúgalska landsliðið með Marcelo Rebelo de Sousa, forseta Portúgals (mynd af Twittersíðu Cristiano Ronaldo @Cristiano) Stjóri: Fernando Santos Fyrirliði: Cristiano Ronaldo Leikjahæsti leikmaður í sögu liðsins: Luís Figo, 127 leikir (Ronaldo er með 126 leiki og jafnar Figo með leiknum gegn Íslandi) Markahæsti leikmaður í sögu liðsins: Cristiano Ronaldo, 58 mörk Staða á styrkleikalista FIFA: 8. sæti Staða á styrkleikalista UEFA: 4.

Leikdagur: Portúgal – Ísland - Tólfan HM U-20 2013 Leikmenn Portúgal horfa á albönsku leikmennina fagna sigurmarki sínu í fyrsta leik liðanna í undankeppni

Kvannalandslið Íslands hefur leik í dag29. febrúar 2016 - Lestrar 965 - Athugasemdir ()Kvennalandslið Íslands hefur keppni á heimsmeistaramótinu í II deild B í dag en keppnin fer fram í Jaca á Spáni. Liðin sem eru í riðlinum auk Íslands eru: Ástralía, Belgía, Spánn, Mexíkó, Nýja-Sjáland og Tyrkland. Fyrsti leikur liðsins er í dag gegn Tyrkjum en leikurinn hefst kl 12 á hádegi á Íslenskum tíma og hægt er að horfa á alla leiki Íslands á þessari verfslóð hér.

Hann var spilaður á Estádio do Dragão í Porto þann 7. október 2011. Nani skoraði fyrstu 2 mörk leiksins og Postiga bætti við 3. markinu rétt fyrir leikhlé. Hallgrímur Jónasson kom sprækur inn í seinni hálfleikinn, skoraði 2 mörk og minnkaði muninn í 3-2. Moutinho og Eliseu bættu við mörkum fyrir Portúgal undir lokin en í uppbótartíma náði Gylfi Þór aðeins að laga stöðuna með marki úr vítaspyrnu. Hallgrímur Jónasson skorar annað af 2 mörkum sínum gegn Portúgal Ólafur Jóhannesson stýrði liðinu í báðum leikjunum. Viku eftir seinni leikinn við Portúgal, 14. október 2011, var Lars Lagerbäck ráðinn nýr landsliðsþjálfari Íslands með Heimi Hallgrímsson sem sinn aðstoðarþjálfara.

sæti Gengi í síðustu 10 landsleikjum: S S S T S T S S T S Markatala í síðustu 10 landsleikjum: 18-5 Portúgal er að taka þátt í Evrópukeppninni í 6. skiptið. Liðið hefur alltaf komist upp úr riðlakeppni mótsins. Einu sinni fóru þeir alla leið í úrslitaleikinn, á heimavelli árið 2004. Þrisvar féllu þeir úr leik í undanúrslitum og tvisvar í 8-liða úrslitum. Í fjögur af þessum 6 skiptum hefur liðið sem sló portúgalska liðið út endað sem Evrópumeistari. Portúgal hefur samanlagt spilað 28 leiki á EM í gegnum tíðina. 15 þeirra hefur liðið unnið í venjulegum leiktíma eða framlengingu, 8 hafa tapast, 3 hafa endað sem jafntefli og 2 hafa farið alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem liðið hefur unnið eina og tapað einni.

Leikdagur: Portúgal – ÍslandJæja, þá er komið að því! Sögulegur dagur, sögulegur leikur, sögulegur leikdagur! Íslenska A-landslið karla hefur nú leik á sínu fyrsta stórmóti. Þvílík veisla. Evrópukeppni karla í knattspyrnu Þriðjudagurinn 14. júní 2016 Klukkan 19:00 að íslenskum tíma, 21:00 að frönskum Portúgal – Ísland Völlur: Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne, tekur 42. 000 manns (þeir sem vilja vita meira um völlinn geta skoðað þennan upphitunarpistil um völlinn) Dómari: Cüneyt Çak? r, frá Tyrklandi Aðstoðardómarar: Bahattin Duran og Tarik Ongun, tyrkneskir Sprotadómarar: Hüseyin Göçek og Bar??? im? ek, tyrkneskir 4. dómari: Carlos del Cerro, frá Spáni Hinn 39 ára gamli Çak? r er reynslumikill dómari, hann hefur dæmt fótboltaleiki frá árinu 1994.

Næstur á eftir honum kom Kolbeinn Sigþórsson með 3 mörk, Birkir Bjarnason og Aron Einar Gunnarsson skoruðu báðir 2 mörk og þeir Jón Daði Björnsson, Rúrik Gíslason, Eiður Smári Guðjohnsen og Ragnar Sigurðsson skoruðu allir 1 mark hver. Gylfi Þór skorar sigurmarkið í Hollandi. Það var alveg ágætis stuð Ísland og Portúgal hafa tvisvar mæst áður á knattspyrnuvellinum. Þau lentu saman í H-riðli í undankeppni EM 2012. Auk þessara 2 liða voru Danmörk, Noregur og Kýpur í H-riðlinum. Það er óhætt að segja að gengi íslenska liðsins í þeirri undankeppni hafi verið gjörólíkt genginu í þetta skipti, eftir 8 leiki hafði Ísland aðeins unnið 1 leik, gert 1 jafntefli og tapað 6 leikjum. Markatalan þá var 6-14. Fyrri leikur þessara liða fór fram 12. október 2010, á Laugardalsvellinum.

En við höfum fulla trú á því að þetta verði ekki það síðasta. Eftir að hafa leitt A-riðil undankeppni EM um dágóða hríð endaði Ísland í 2. sæti riðilsins, 2 stigum á eftir Tékklandi. Ísland vann 6 leiki, gerði 2 jafntefli og tapaði 2 leikjum. Liðið skoraði 17 mörk í 10 leikjum og fékk aðeins á sig 6 mörk. Ísland vann til dæmis 3 útileiki og fékk ekki á sig mark í þeim leikjum. Markahæstur íslensku leikmannanna var snillingurinn Gylfi Þór Sigurðsson, hann skoraði fleiri mörk en Ronaldo, samtals 6 stykki.

SKÝRSLA 2017-2019 - KKÍ Körfuknattleikssambands Íslands 2017-2019 Sumarið 2017 komst U20 ára karlaliðið okkar í 8-liða úrslit A-deildar EM þar sem liðið

Lars Lagerbäck hefur tvisvar mætt Portúgal á sínum þjálfaraferli. Í undankeppninni fyrir HM 2010 voru liðin saman í riðli 1, ásamt Danmörku, Ungverjalandi, Albaníu og Möltu. Báðir leikir liðanna þá enduðu 0-0. Portúgal endaði í 2. sæti riðilsins og fór í umspil en Svíþjóð endaði í 3. sæti riðilsins.

Chelsea tapaði í Króatíu | RÚV Í D-riðli eru Serbía, Pólland og Finnland komin í 16 liða úrslit en og lék ákaflega vel með U-20 ára liði Íslands í sumar og var í

Þessi 15 lið eru búin að tryggja sig áfram í útsláttarkeppnina á ... sem alla er hægt að horfa á fyrir vægt gjald í gegnum Courtside 1891. en í riðil D (þar sem Serbía, Pólland og Finnland eru

KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands - Julkaisut | Facebook Serbia v Iceland boxscore - FIBA U20 European Championship 2022, Division B - 24 Hægt er að horfa á leikinn hérna sem og fylgjast með lifandi tölfræði

(
(HORFÐU Á-) Serbía U20 Ísland U20 horfa 15 september 2022

(HORFÐU Á-) Serbía U20 Ísland U20 horfa 15 september 2022

More actions